Töskumerki
Töskumerki með ljósmyndum frá Íslandi
Töskumerkin frá Puzzled by Iceland eru falleg og hagnýt nýjung fyrir ferðaþyrsta Íslendinga eða vini og vandamenn í útlöndum sem vilja eitthvað fallegt til að gera töskuna sína sýnilegri.
Tvö merki eru í hverjum pakka og aftan á hverju merki er blað fyrir heimilisfang töskueigandans. Auðvelt er að festa merkið á töskuna.
Aftan á umbúðunum eru skemmtilegar staðreyndir á ensku um Ísland.
6 x 9,2 cm., 100% PVC, 32 g
- Töskumerki - Svartifoss/horseKr 995,00
- Töskumerki - norðurljós/EyjafjalKr 995,00
- Töskumerki - norðurljós/lundiKr 995,00