Ferðasett
Þrír litríkir renndir vasar með ljósmyndum frá Íslandi
Ferðasettið frá Puzzled by Iceland hentar vel undir hinar ýmsu nauðsynjar á ferðalögum; eins og vegabréf, gjaldeyri, snúrur, hleðslutæki o.fl.
Í einu ferðasetti eru þrír vasar; lítill, miðlungs og stór.
Stærðir: 25 x 25 cm, 19 x 19 cm og 13 x 13 cm.
100% polyester, 75 g
- Ferðasett - eldgosKr 1.990,00
- Ferðasett - norðurljósKr 1.990,00